Lausnarmiðuð nálgun er hraðvirk og árangursrík

Lausnarmiðaða nálgun (Solution Focused Coaching) má nýta má við lausn margvíslegra viðfangefna sem koma upp á vinnustöðum og annars staðar.

Aðferðin hentar jafnt fyrir einstaklinga, starfshópa og stærri skipulagsheildir.

solution

Úttekt og úrlausn sálfræðistofa býður vinnustöðum upp á lausnarmiðaða nálgun. Um skrefbundið ferli að ræða, þar sem starfsmenn og stjórnendur taka höndum saman og hrinda í framkvæmd þeim breytingum sem þeir hafa orðið ásáttir um.

 

Hikaðu ekki við að hafa samband, óskir þú eftir frekari upplýsingum um möguleika lausnarmiðaðrar nálgunar.

Efling starfsandaLesa ... SamskiptavandiLesa ... Breytingastjórnun Lesa ...