Úttekt og úrlausn verkefna í þágu vinnustaða

Verkefnin eru af margvíslegum toga:

 • Úttekt, greining og úrlausn meints eineltis eða samskiptavanda.
 • Lausnarmiðuð vinna í tengslum við eflingu starfsandans.
 • Lausn ágreinings, sáttamiðlun.
 • Aðstoð við innleiðingu breytinga, efling liðsheilda.
 • 360° frammistöðumat í þágu stjórnenda og starfsmanna.
 • Handleiðsla og ráðgjöf (coaching) í þágu stjórnenda- og starfsmanna.
 • Sálfélagslegt áhættumat (úttekt, greining og inngrip) t.d. í tengslum við streituvanda.

 

 • Áfallahjálp (einstaklingar og hópar).
 • Greining á vinnustaðarmenningu.
 • Aðstoð við gerð ráðningarviðmiða og ráðningarferli og/eða uppsagnir.
 • Efling innsæis í samskiptum og samvinnu.
 • ... og margt margt annað.


Aðkoma úttektar og úrlausnar er grundvölluð á vandaðri samþættingu fræðikenninga og hagnýtra aðferða fyrirtækja- og vinnusálfræði og klínískrar sálfræði.

Láttu ekki hjá líða að hafa samband sé þörf á ráðgjöf eða aðstoð fyrir þinn vinnustað.