Úttekt og úrlausn verkefna í þágu vinnustaða

Verkefnin eru af margvíslegum toga:

 • Vinnustaðagreining - Kerfisbundin athugun á sálfélagslegum áhættuþáttum í vinnuumhverfinu sem vinna gegn heilsu, vellíðan og hvöt til vinnunnar. 
 • Úttekt, greining og úrlausn meints eineltis eða samskiptavanda.
 • Gerð viðbragðsáætlunar gegn einelti, kynbundinni og kynferðislegri áreitni eða annarri ótilhlýðilegri háttsemi á vinnustað.
 • Lausnarmiðuð vinna í tengslum við eflingu starfsandans.
 • Lausn samskiptavanda og ágreinings, sáttamiðlun.
 • Aðstoð við innleiðingu breytinga, efling liðsheilda.
 • 360° frammistöðumat í þágu stjórnenda og starfsmanna.
 • Handleiðsla og ráðgjöf (coaching) í þágu stjórnenda- og starfsmanna.

 

 • Fræðsla og fyrirlestrar.
 • Áfallahjálp (einstaklingar og hópar).
 • Greining á vinnustaðarmenningu.
 • Aðstoð við gerð ráðningarviðmiða og ráðningarferli og/eða uppsagnir.
 • Handleiðsla, ráðgjöf, sálfræðileg meðferð.
 • Efling innsæis í samskiptum og samvinnu.
 • Samtalsaðferðir (samtalstækni).
 • ... og margt margt annað.

Hagnytt