Námskeið / Vinnusálfræði

  • 1
  • 2
Prev Next

Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað

Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað

Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað Vinnustofan er ætluð þeim sem vilja efla og þjálfa hæfni sína til að takast á við ágreining og krefjandi samskipti. Þátttakendur fá í hendur öflug ,verkfæri' þekkingar til betri árangurs á sviði samskipta. Lýsing: Markmið vinnustofunnar ,Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað‘ er að...

Lesa meira ...

Erfiði viðskiptavinurinn

Erfiði viðskiptavinurinn

Erfiði viðskiptavinurinn Mikill ávinningur felst í því að geta tekið "vindinn úr seglum" þess sem er ósátt(ur) og stuðla að velvild og samstarfsvilja. Mikilvægt er að stjórnendur og almennir starfsmenn búi yfir góðri hæfni til að takast á við erfiða viðskiptavini og/eða samstarfsmenn (reiða, ósanngjarna, o.s.frv.) fremur en að fara í varnarstöðu...

Lesa meira ...

Vinnustofa - 360º endurgjöf fyrir einstaklinga og starfshópa

Vinnustofa - 360º endurgjöf fyrir einstaklinga og starfshópa

Notkun 360° endurgjafar við mat á frammistöðu stjórnenda og starfsmanna getur verið, ef rétt er að málum staðið, skilvirk og nákvæm matsaðferð. Hefðbundin nálgun við 360º mat hefur verið fólgin í notkun staðlaðra matslista (off the shelf questionnaires) sem hefur þann óheppilega annmarka að ekki er sjálfgefið að tekið sé miða...

Lesa meira ...

Vinnustofa um sálfélagslega áhættuþætti

Vinnustofa um sálfélagslega áhættuþætti ... einkum eineltis- og samskiptavanda Þrautreyndar aðferðir til inngripa og fyrirbyggjandi aðgerða á vinnustað Vinnustofa fyrir leiðtoga á vinnustað Mikilvægt er að stjórnendur öðlist trausta þekkingu og hæfni til að takast á við og leiða til lykta krefjandi eineltis- og samskiptavandamál er koma upp á vinnustaðnum. Megináhersla vinnustofunnar er...

Lesa meira ...