Námskeið / Almenn sálfræði

Uppeldi á öflugum nótum

Uppeldi á öflugum nótum

Uppeldi á öflugum nótum Því barni sem hefur gott sjálfstraust eru allir vegir færir ... Markmiðið með námskeiðinu ,Uppeldi á öflugum nótum' er að hjálpa foreldrum að tileinka sér einfaldar og öflugar aðferðir til að ná góðum árangri í uppeldinu.Kenndar verða aðferðir til að: Setja börnum skýr mörk án þess að refsa. Efla sjálfsmynd og...

Lesa meira ...

Seigla er kjarni sigurviljans

Seigla er kjarni sigurviljans Námskeiðið, 'Seigla er kjarni sigurviljans er ætlað öllum þeim sem vilja efla árangursríkt hugarfar og er byggt á metsölubókinni 'Þú getur ...' sem kom út í árslok 2008. Námskeiðið er þjálfunarnámskeið sem hvetur til bjartsýni og athafnagleði á óvissutímum. Þátttakendur fá tækifæri til að efla hæfni sína til...

Lesa meira ...

Samskipti við börn og unglinga

Samskipti við börn og unglinga

Samskipti við börn og unglinga Námskeiðið 'Samskipti við börn og unglinga' fjallar um mikilvægar forsendur farsælla samskipta.   Hvernig getum við áttað okkur betur á þörfum barna og unglinga? Í mörgum tilfellum getur tjáning barna og og unglinga verið fremur óskýr, um hálfgert "dulmál" getur verið að ræða. Mikilvægt að geta 'lesið á milli línanna'....

Lesa meira ...