Námskeið

  • 1
  • 2
  • 3
Prev Next

Uppeldi á öflugum nótum

Uppeldi á öflugum nótum

Uppeldi á öflugum nótum Því barni sem hefur gott sjálfstraust eru allir vegir færir ... Markmiðið með námskeiðinu ,Uppeldi á öflugum nótum' er að hjálpa foreldrum að tileinka sér einfaldar og öflugar aðferðir til að ná góðum árangri í uppeldinu.Kenndar verða aðferðir til að: Setja börnum skýr mörk án þess að refsa. Efla sjálfsmynd og...

Lesa meira ...

Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað

Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað

Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað Vinnustofan er ætluð þeim sem vilja efla og þjálfa hæfni sína til að takast á við ágreining og krefjandi samskipti. Þátttakendur fá í hendur öflug ,verkfæri' þekkingar til betri árangurs á sviði samskipta. Lýsing: Markmið vinnustofunnar ,Efling samskipta og lausn ágreinings á vinnustað‘ er að...

Lesa meira ...

Seigla er kjarni sigurviljans

Seigla er kjarni sigurviljans Námskeiðið, 'Seigla er kjarni sigurviljans er ætlað öllum þeim sem vilja efla árangursríkt hugarfar og er byggt á metsölubókinni 'Þú getur ...' sem kom út í árslok 2008. Námskeiðið er þjálfunarnámskeið sem hvetur til bjartsýni og athafnagleði á óvissutímum. Þátttakendur fá tækifæri til að efla hæfni sína til...

Lesa meira ...

Sérsniðin námskeið

Sérsniðin námskeið

Sérsniðin námskeið Mikilvægt er að fyrirvari varðandi beiðni um sérsniðin námskeið sé a.m.k. þrjár vikur. Senda má fyrirspurn með tölvupósti eða hafa samband í síma 899 4149 eða 554 4417.

Lesa meira ...

Erfiði viðskiptavinurinn

Erfiði viðskiptavinurinn

Erfiði viðskiptavinurinn Mikill ávinningur felst í því að geta tekið "vindinn úr seglum" þess sem er ósátt(ur) og stuðla að velvild og samstarfsvilja. Mikilvægt er að stjórnendur og almennir starfsmenn búi yfir góðri hæfni til að takast á við erfiða viðskiptavini og/eða samstarfsmenn (reiða, ósanngjarna, o.s.frv.) fremur en að fara í varnarstöðu...

Lesa meira ...

Vinnustofa - 360º endurgjöf fyrir einstaklinga og starfshópa

Vinnustofa - 360º endurgjöf fyrir einstaklinga og starfshópa

Notkun 360° endurgjafar við mat á frammistöðu stjórnenda og starfsmanna getur verið, ef rétt er að málum staðið, skilvirk og nákvæm matsaðferð. Hefðbundin nálgun við 360º mat hefur verið fólgin í notkun staðlaðra matslista (off the shelf questionnaires) sem hefur þann óheppilega annmarka að ekki er sjálfgefið að tekið sé miða...

Lesa meira ...

Vinnustofa um sálfélagslega áhættuþætti

Vinnustofa um sálfélagslega áhættuþætti ... einkum eineltis- og samskiptavanda Þrautreyndar aðferðir til inngripa og fyrirbyggjandi aðgerða á vinnustað Vinnustofa fyrir leiðtoga á vinnustað Mikilvægt er að stjórnendur öðlist trausta þekkingu og hæfni til að takast á við og leiða til lykta krefjandi eineltis- og samskiptavandamál er koma upp á vinnustaðnum. Megináhersla vinnustofunnar er...

Lesa meira ...

Samskipti við börn og unglinga

Samskipti við börn og unglinga

Samskipti við börn og unglinga Námskeiðið 'Samskipti við börn og unglinga' fjallar um mikilvægar forsendur farsælla samskipta.   Hvernig getum við áttað okkur betur á þörfum barna og unglinga? Í mörgum tilfellum getur tjáning barna og og unglinga verið fremur óskýr, um hálfgert "dulmál" getur verið að ræða. Mikilvægt að geta 'lesið á milli línanna'....

Lesa meira ...