Námskeið

Sérsniðin námskeið

Mikilvægt er að fyrirvari varðandi beiðni um sérsniðin námskeið sé a.m.k. þrjár vikur. Senda má fyrirspurn með tölvupósti eða hafa samband í síma 899 4149 eða 554 4417.