Marteinn Steinar Jónsson

Marteinn Steinar Jónsson

Marteinn Steinar Jónsson er sjálfstætt starfandi fyrirtækja- og vinnusálfræðingur og sérfræðingur á sviði klínískrar sálfræði. Að námi loknu starfaði Marteinn Steinar við sálfræðistörf í Bretlandi en hefur nær alfarið búið og starfað á Íslandi frá árinu 1996.

Auk þess að reka sálfræðistofu í Garðabæ hefur Marteinn Steinar, undir formerkjum Úttektar og úrlausnar, þjónustufyrirtækis á sviði fyrirtækja- og vinnusálfræði, sinnt margvíslegum verkefnum í þágu starfshópa og einstaklinga innan fyrirtækja- og stofnana.

Marteinn Steinar hefur margra ára reynslu af námskeiðahaldi, fyrirlestrum og kennslu tengt viðfangsefnum fyrirtækja- og vinnusálfræði og klínískrar sálfræði.

Klínísk sálfræði er sú undirgrein sálfræði sem fæst við einkennagreiningu og meðferð mannlegs vanda, t.d. kvíða, þunglyndi og áfallaröskun.

Menntun

2001-2002: Mastersnám í fyrirtækja- og vinnusálfræði við 'University of Surrey'.

1998-2001: Diploma á sviði fyrirtækjasálfræði við 'The Centre for Personal Construct Psychology', London.

1991-1994: Mastersnám í klínískri sálfræði við 'University College London'.

1987-1991: B.A. í sálfræði við Háskóla Íslands.

 

Símenntun

 • EMDR - Eye Movement Desensitisation and Reprocessing. EMDR Workshops Ltd. London. Desember 2006 til mars 2007.
 • Uncover Strengths and Build Resilience with CBT: A 4-Step Model.Cognitive Workshops (Dr. Christine Padesky). London, 12-13 maí, 2008.
 • Sérfræðiþekking í tengslum við notkun 'Repertory Grid' forrita við úttekt, ráðgjöf og handleiðslu í þágu einstaklinga, starfshópa og stærri skipulagsheilda. 'The interactive Repertory Grid method to analyse the collective intelligence og groups, companies and societies fast and reliably'. Nám og þjálfun í Bretlandi og Þýskalandi, 1998 til 2009.
 • International Course on Psychosocial Risk Assessment and Prevention at Work. The Nordic Institute for Advanced Training in Occupational Heath (NIVA). Reykjavík, 11-13 Október, 2010.
 • Störf sálfræðinga í forsjár- og umgengnisdeilum. 40 klst. námskeið á vegum FSKS (Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði). Reykjavík, 28. janúar til 2. apríl, 2011.
 • Team Coaching with A Solution Focus. Open Course with Paul Z Jackson & Janine Waldman: A two-day workshop for managers, facilitators, consultans and coaches who want to develop their team coaching skills. Presented by The Solution Focus, 30-31 May 2011, St Albans United Kingdom.
 • Bullying and Harassment at Work. The Nordic Insititute for Advanced Training in Occupational Health (NIVA). Reykjavík, Iceland, 4-9 September, 2011.
 • An Introduction to Clinical and Applied Hypnosis. One day workshop with Professor David Oakley and Val Walters, PhD. Dáleiðslufélag Íslands. Reykjavík, October 28, 2011.
 • Coherence Therapy. Two-day intermediate training in Manhattan, New York, with Sara K. Bridges, PhD and Bruce Ecker, MA, LMFT. Coherence Psychology Institute. November 5-6 2011.
 • Complex Trauma. Two-day workshop, presented by Roger Solomon, PhD. Reykjavík, August 27-28, 2012.
 • Coherence Therapy. Two-day intermediate training in Manhattan, New York, with Sara K. Bridges, PhD and Bruce Ecker, MA, LMFT. Coherence Psychology Institute. November 10-11 2012.
 • Áfallahjálp og sálræn skyndihjálp. Námskeið fyrir fagfólk (5 klst.). Radisson Blue, Saga hotel Reykjavík. 7. desember 2012. Kennari: Jóhann Thoroddsen sálfræðingur.
 • Réttindanámskeið fyrir þjónustuaðila og sérfræðinga við gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. Vinnueftirlitið, 22-24 maí 2013.
 • Comprehensive Training in Clinical Hypnosis and Strategic Psychotherapy. A 12 days (123 hours) clinical training program in Clinical Hypnosis in strategic psychotherapy which provides in-dept training in the concepts and methods of clinical hypnosis as it applies to short term psychotherapies and behavioral medicine. Taught by Michael D. Yapko, Ph.D. May  30th. - June 5th. and Sept. 26th. - Oct. 2nd. 2013.
 • Nánd og nándarleysi í sálrænni meðferð. Námskeið fyrir fagfólk (5 klst.). Reykjavík, 28. febrúar, 2014. Kennari: Guðbrandur Árni Ísberg, sálfræðingur.
 • Working with Children and Families: A PCP Approach. Presented by Professor Harry Procter. Coventry Constructivist Centre, Coventry, United Kingdom. 9-10 October, 2014.
 • Vinnustofa um skýrslutökur barna og viðkvæmra vitna (4. klst.) í umsjá Dr. Becky Milne. Fagdeild í Réttarsálfræði. Barnaverndarstofa, 16. apríl 2015.
 • The Feeling-State Addiction Protocol Workshop. Reykjavík Iceland, 7-8 July, 2015. Presented by Robert Miller, Phd.
 • 20th International Congress of Hypnosis, Paris Congress Centre, Porte Maillot,  August 27-29, 2015. 
 • Hagnýt fræðsla um geðlyf (5 klst.). Erik Brynjar Schweitz Eriksson, geðlæknir. 4. mars 2016.
 • Nám í sáttamiðlun á meistarstigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, janúar til apríl 2016. Umsjón Elmar Hallgríms Hallgrímsson, lektor, og Lilja Bjarnadóttir.
 • The Discriminating Therapist: Utilizing Hypnosis to Teach Discrimination Strategies. A two Day Master Class in Applying Clinical Hypnosis (14 hours). Taught by Michael D. Yapko, PhD. Reykjavík, 14-15 November, 2016.
 • Compassion Focused Therapy. Tveggja daga vinnustofa í samkenndarmiðaðri meðferð (18 klst.). Reykjavík, dagana 12. og 13. janúar 2018. Umsjón, Dr. Russell Kolts, Eastern Washington University, USA. 

 

Sérfræðiaðild

 • Sérfræðingur í klínískri sálfræði (heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, mars 2002).
 • Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði, mars 2003.
 • Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga, september 2011.
 • Breska sálfræðingafélagið, maí 1999.
 • Dáleiðslufélag Íslands, maí 2013.
 • Sátt - Félag um sáttamiðlun, apríl 2016.

 

Störf

 • Sjálfstætt starfandi sálfræðingur á Íslandi (frá mars 1996). Rekstur sálfræðistofu auk verkefna á sviði vinnusálfræði innan fyrirtækja og stofnana (Úttekt og úrlausn).
 • Verktaki sálfræðiþjónustu fyrir Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar (frá 2003-8).
 • Sálfræðingur hjá ,Dorset HealthCare NHS Trust - Department of Psychological Therapies, St. Ann's Hospital, Bournemouth, United Kingdom' (janúar 1995 til mars 1996).

 

Rannsóknir

 • 2002: Áhrif félagshæfni í tengslum við skilvirkni starfshópa. Titill: "The Implications of Team Sociality in Relation to Team Effectiveness - A Study Based on Qualitative Judgement". Rannsóknarráð íslands (RANNÍS) studdi rannsóknina.
 • 2001: Úttekt á starfsánægju og viðhorfum bankastarfsmanna til vinnustaðarins, vinnunnar, yfirmanna sem og annarra mikilvægra áhrifaþátta. Titill: "Helping the Organisation Weave a Freer Web - The Application of Personal Construct Psychology in Organisational Settings - a Descriptive Case Study of the AFB's Bank".
 • 1994: Áhrif lömunar (Paraplegia) á sjálfsmynd fullorðinna - rannsókn byggð á grunni 'Repertory Grid' aðferðarfræði. Titill: "The Effects of Paraplegia on the Self-image of Adult Patients - Explored by the Repertory Grid Technique".

 

Ritstörf

 • „Laun Sektarinnar eru dauði ... „ Kafli í bókinni ,Fyrirgefning og sátt'. Skálholtsútgáfan, 2009.
 • Sjálfshjálparbókin ,Þú getur'. Meðhöfundar: sálfræðingarnir Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Hafsteinsson. Reykjavík, 2008. Útgefandi: Hagkaup.