Fyrirlestrar

Ferill fyrirgefningarinnar

Fyrirgefning er eitt af kjarnaatriðum kristinnar trúar. Raunveruleikinn er hins vegar sá að fólk á í mörgum tilfellum mjög erfitt með að yfirstíga tilfinningalegar hindranir sem hamla fyrirgefningu. Oft getur hér
rose horizontalverið um alvarlega særindi að ræða.


Farið er ofan í saumana á:

 

 „Fyrirlestur Marteins Steinars fjallar um það ferli, sem við þurfum að ganga í gegnum til að geta fyrirgefið öðrum og til að geta meðtekið fyrirgefningu. Hann bendir meðal annars á og leiðréttir þann algenga misskilning, að fyrirgefning sé eitthvað sem við eigum kröfu til eða getum gengið út frá sem sjálfgefnum hlut. Hér er um að ræða bæði spennandi og mjög þarfa umfjöllun, sem við getum öll lært mikið af".

       Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson      Sr. Gísli Jónasson
       Héraðsprestur                             Prófastur                  Reykjavíkurprófastsdæmi Eystra


„Þessi fyrirlestur er afar áhugaverður og hagnýtur, því hann fjallar um mál sem við erum alltaf að fást við í prédikun, sálgæslu og eigin lífi. Ég mæli með honum".

       Sr. Magnús B. Björnsson
       Prestur Digraneskirkju