Fyrirlestrar

Áhrif skilnaðar á leikskólabörn

Rannsóknir hafa gefið skýrt til kynna að skilnaður er líklegastur á fyrstu árum hjónabands (sambúðar), yfirleitt eftir fjögurra ára samveru. Af þeim sökum er mjög líklegt að ung börn séu í spilinu, börn á leikskólaaldri.

Fyrirlesturinn ,Áhrif skilnaðar á leikskólabörn' fjallar um þau áhrif sem skilnaður hefur á líðan og viðbrög ungra barna.

Meðal annars er fjallað um: