Meint einelti eða samskiptavandi á vinnustað

vinnustada1Einelti er aldrei einkamál geranda og þolanda

Það sama gildir um erfið samskipti á vinnustaðnum. Í báðum tilfellum er um ,skaðlegan' vágest að ræða sem eyðileggur starfsandann, veldur lakari frammistöðu og hefur neikvæð áhrifa á margt annað.

Úttekt og úrlausn hefur áralanga reynslu á sviði þessa mikilvæga málaflokks.