Streitustjórnun á vinnustað

stressHvernig töku við á streituvandanum?


 Áhættumat

Tilgangur áhættumats felst í greiningu og mati á mögulegum orsakaþáttum streitu inni á vinnustaðnum. Allt er þetta í þeim tilgangi að afhjúpa og greina vandann.
 

Gerð viðbragðsætlunar

Tímasett viðbragðsáætlun er útbúin. Stýrihópur er settur á laggirnar sem hefur það hlutverk að hrinda í framkvæmd því sem gera þarf til að uppræta vandann. Ekki er óalgengt að tekið sé á vinnutilhögun, breytingar gerðar á starfslýsingum, unnið með samskipti, o.s.frv.
 

Mat á árangri / Eftirfylgd

Mikilvægt er að meta skilvirkni og ávinning af aðgerðunum. Tryggja þarf að eftirfylgd sé með þeim hætti að vandinn skjóti ekki aftur rótum.
 

Úttekt og úrlausn veitir vinnustöðum aðstoð við að taka á streituvandanum.  Láttu ekki hjá líða að taka þessi mál föstum tökum. Ávinningurinn af fyrirhyggju á þessu sviði er ómetanlegur.