Sálfélagslegt áhættumat á vinnustað

Hefur þú látið framkvæma sálfélagslegt áhættumat á þínum vinnustað?


stress at workVinnuverndarlög leggja atvinnurekendur þær skyldur á herðar að:


Þjónusta Úttektar og úrlausnar:

 

Markmiðið er að vinna náið með stjórnendum og starfsmönnum að forvörnum, heilsueflingu og hverjum þeim breytingum sem eru til hagsbóta fyrir vinnustaðinn.

Láttu ekki hjá líða að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar um ofangreinda þjónustu Úttektar og úrlausnar.