Viðskiptavinir

Viðskiptavinir Úttektar og úrlausnar eru vinnustaðir af öllum stærðum enda eru verkefnin misjöfn. Um er að ræða fyrirtæki, bæjarfélög, ráðuneyti, skóla, opinberar stofnanir og ýmis samtök og hagsmunafélög.

Úttekt og úrlausn kemur víða við.

 

Hikaðu ekki við að hafa samband sé þörf á vinnusálfræðilegri ráðgjöf, aðstoð við verkefni, handleiðslu eða annað er varðar mannlega þáttinn á þínum vinnustað.