Marteinn Steinar Jónsson

Marteinn Steinar Jónsson

Marteinn Steinar Jónsson er sjálfstætt starfandi fyrirtækja- og vinnusálfræðingur og sérfræðingur á sviði klínískrar sálfræði. Að námi loknu starfaði Marteinn Steinar við sálfræðistörf í Bretlandi en hefur nær alfarið búið og starfað á Íslandi frá árinu 1996.

Auk þess að reka sálfræðistofu í Garðabæ hefur Marteinn Steinar, undir formerkjum Úttektar og úrlausnar, þjónustufyrirtækis á sviði fyrirtækja- og vinnusálfræði, sinnt margvíslegum verkefnum í þágu starfshópa og einstaklinga innan fyrirtækja- og stofnana.

Marteinn Steinar hefur margra ára reynslu af námskeiðahaldi, fyrirlestrum og kennslu tengt viðfangsefnum fyrirtækja- og vinnusálfræði og klínískrar sálfræði.

Klínísk sálfræði er sú undirgrein sálfræði sem fæst við einkennagreiningu og meðferð mannlegs vanda, t.d. kvíða, þunglyndi og áfallaröskun.

Menntun

2001-2002: Mastersnám í fyrirtækja- og vinnusálfræði við 'University of Surrey'.

1998-2001: Diploma á sviði fyrirtækjasálfræði við 'The Centre for Personal Construct Psychology', London.

1991-1994: Mastersnám í klínískri sálfræði við 'University College London'.

1987-1991: B.A. í sálfræði við Háskóla Íslands.

 

Símenntun

 

Sérfræðiaðild

 

Störf

 

Rannsóknir

 

Ritstörf