Fyrirlestrar / Vinnusálfræði

Streita og streituálag á vinnustað, hvað er til ráða?

Streita og streituálag á vinnustað, hvað er til ráða? Fjallað er um íþyngjandi áhrif streituálags á líkamlega og sálfræðilega líðan og heilsu starfsmanna. Ennfremur, áhrif þess á samvinnu og samskipti á vinnustað. Niðurstöður rannsókna tíundaðar og rætt um helstu áhrifaþætti er stuðla að, orsaka og viðhalda, streitu og vanlíðan á vinnustað. Sjónum...

Lesa meira ...