Námskeið

Uppeldi á öflugum nótum

uppeldi barnaÞví barni sem hefur gott sjálfstraust eru allir vegir færir ...


Markmiðið með námskeiðinu ,Uppeldi á öflugum nótum' er að hjálpa foreldrum að tileinka sér einfaldar og öflugar aðferðir til að ná góðum árangri í uppeldinu.


Kenndar verða aðferðir til að:

 

Námskeiðið er byggt upp af stuttum fyrirlestrum, umræðum, hóp- og  einstaklingsverkefnum. Vinnuhefti er innifalið.

Lengd: 4 ½  klst.