Greinar - almenn sálfræði

Þú getur sigrast á frestunaráráttu

Þú getur sigrast á frestunaráráttu

Þú getur sigrast á frestunaráráttu „Ég ætlaði mér alltaf að gera þetta en ég kom því aldrei í verk ..." eru frekar dapurleg ummæli og áfellisdómur yfir eigin frammistöðu. Þegar tilhneigingin til að skjóta verkefnum á frest er farin að valda óþægindum tölum við um frestunaráráttu. Tilhugsunin ein um krefjandi verkefni veldur mörgum...

Lesa meira ...

Ferill fyrirgefningarinnar

Ferill fyrirgefningarinnar

Ferli fyrirgefningarinnar Fyrirgefning Guðs er hornsteinn kristinnar kenningar. En fyrirgefning er einnig mikilvæg í mannlegum samskiptum. Kristin trú gefur mikilvæga innsýn á lífið sem og aðstæður fólks og skiptir það miklu, ekki síst þegar trúað fólk leitar til mín. Þekking og reynsla á sviði trúarinnar er ennfremur mikilvæg viðbót við sálfræðimenntun mína....

Lesa meira ...