Fyrirlestrar / Almenn sálfræði

Áhrif skilnaðar á leikskólabörn

Áhrif skilnaðar á leikskólabörn Rannsóknir hafa gefið skýrt til kynna að skilnaður er líklegastur á fyrstu árum hjónabands (sambúðar), yfirleitt eftir fjögurra ára samveru. Af þeim sökum er mjög líklegt að ung börn séu í spilinu, börn á leikskólaaldri. Fyrirlesturinn ,Áhrif skilnaðar á leikskólabörn' fjallar um þau áhrif sem skilnaður hefur á...

Lesa meira ...

Uppbygging í kjölfar áfalla

Uppbygging í kjölfar áfalla Efnahagshrunið á Íslandi hefur verið til umfjöllunar á forsíðum stórblaða heimsins og rætt er um að efnahagsvandinn sé í raun dýrustu hamfarir í sögu þjóðarinnar. Þúsundir manna hafa misst atvinnuna og margir sjá ekki til sólar fyrir áhyggjum og kvíða yfir ástandinu og þeim atburðum og breytingum...

Lesa meira ...

Ferli fyrirgefningarinnar

Ferli fyrirgefningarinnar

Ferill fyrirgefningarinnar Fyrirgefning er eitt af kjarnaatriðum kristinnar trúar. Raunveruleikinn er hins vegar sá að fólk á í mörgum tilfellum mjög erfitt með að yfirstíga tilfinningalegar hindranir sem hamla fyrirgefningu. Oft getur hérverið um alvarlega særindi að ræða. Farið er ofan í saumana á: Eðli og einkenni sálrænna meiðsla. orsakir og ástæður þess að...

Lesa meira ...